13. maí 2007

Þakkir

Ég náði kjöri sem alþingismaður og þakka ykkur öllum ómetanlegan stuðning og hjálp á þessari vegferð. Hún hefur á köflum verið ströng, enda hart að okkur sótt. Samfylkingin náði góðum árangri og þjóðin sýndi að hún ætlar flokknum að vera burðarflokkur í íslenskum stjórnmálum. Fyrir það ber að þakka af heilum hug.
Bestu kveðjur,
Árni Páll Árnason