10. nóv 2012

Þakkir

Nú er kosningu lokið í flokksvalinu í Suðvesturkjördæmi. Ég þakka ykkur öllum stuðninginn af heilum hug.

Strax eftir helgi heldur áfram kosningabarátta vegna framboðs míns til formanns Samfylkingarinnar. Ég hlakka til að fara um landið á næstu vikum og eiga samtal við fólk.

Ég bið um umboð til að breyta. Valdið er ykkar.

Árni Páll Árnason.