10. 2016

Þakkir

Ég þakka öllum þeim sem tóku þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi nú síðustu daga. Ég er þakklátur fyrir þann stuðning sem ég fengið hjá flokksfólki og stuðningsfólki flokksins í þessu frábæra kjördæmi nú, sem og ávallt áður. Takk fyrir mig.