22. 12 2011

. Alltaf kemur að því. Fæðingarhátíð frelsarans gengur í garð og þá verður eins og slái þögn á allt og hversdagsamstrið og búksorgirnar víkja fyrir hátíðleika og gleði. Við Sigrún sendum ykkur öllum okkar bestu jólakveðjur, með von um að þið njótið hátíðarinnar.. .