13. 04 2016

Ég fagna frumkvæði Eyglóar Harðardóttur sem nú hefur birt lykilupplýsingar úr skattframtali vegna sín og maka síns á síðasta ári og árinu þar á undan. Ég vil fara að frumkvæði hennar og legg því spilin algerlega á borðið hvað varðar tekjur mínar og Sigrúnar, eignir okkar og skuldir. Vonandi verður það öðrum hvatning til að svara réttmætum spurningum sem að þeim snúa.

 

 

2015

2016

Tekjur:

 

 

 

Árni Páll

11.969.858

12.586.697

Sigrún

4.519.876

4.530.792

Sameiginlegar fjármagnstekjur af innstæðum og útleigu kjallaraíbúðar

1.321.812

1.383.571

 

Eignir:

 

 

Túngata 36A

57.050.000

69.300.000

Bíll

1.700.611

1.530.068

 

Skuldir:

 

 

 

44.015.113

39.232.068